Fyrir nákvæmlega 2 árum nokkurnvegin upp á mínútu ákváðum við skötuhjúin að við ætluðum að hætta að neita því að við værum víst barasta saman 😉 þessi ár hafa liðið annsi hratt og ég amk sé ekki eftir einni einustu mínútu 😉 Við erum búin að bralla ýmislegt og margt sem hefur gerst hjá okkur…