ferlega er maður stundum duglegur í að flakka á frídögunum sínum… síðasti frídagur var nýttur í letikasti í Lundi en dagurinn í dag að kynnast ættingjum í Slagelse 🙂 yndislegt! Annars vorum við skötuhjúin að fara yfir það hversu dugleg við höfum verið að ferðast síðasta hálfa árið eða svo.. Ísland – Danmörk – innanlands…