það er svo fallegur snjór hérna þessa dagana… sérstaklega úti í skógi, fórum í smá göngutúr um daginn og tókum slatta af snjómyndum.. m.a. myndina sem ég er aðeins búin að fikta í og setja í bannerinn 🙂 fiktið er reyndar eingöngu breyta henni í sepia svona svo hún passi við útlitið á síðunni (sepia…