Elsa skvís sendi mér um daginn uppskrift af rosalega góðum kjúklinga enchiladas (eða hvernig sem það er skrifað). Við erum búin að malla þetta nokkrum sinnum og ég bara verð að segja TAKKTAKKTAKK fyrir að hafa sent mér þetta 🙂 merkilegt hvað maður heldur oft að það sem bragðast svona vel þurfi endilega að vera…
Day: January 9, 2006
2005
spurning um að smella hérna inn smá samantekt um 2005? efast um að hún verði jafn löng og í fyrra en here goes…