Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

takk Elsa!!!

Posted on 09/01/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Elsa skvís sendi mér um daginn uppskrift af rosalega góðum kjúklinga enchiladas (eða hvernig sem það er skrifað). Við erum búin að malla þetta nokkrum sinnum og ég bara verð að segja TAKKTAKKTAKK fyrir að hafa sent mér þetta 🙂

merkilegt hvað maður heldur oft að það sem bragðast svona vel þurfi endilega að vera dýrt og fyrirhafnarmikið 😉

1 thought on “takk Elsa!!!”

  1. Elsa says:
    10/01/2006 at 11:02

    Verðu ykkur bara rosalega mikið að góðu 😀
    Ég elska þessa einföldu uppskrift líka 😉
    Knús og kram.

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme