Gleðilegt ár snúllurnar mínar, á ekki eftir að ná að hitta á flest ykkar neitt meira hérna á klakanum fyrr en í vor þannig að *knúsogkram* á alla og mér þykir það voðalega leitt að hafa ekki náð á alla, geri mér hinsvegar fyllilega grein fyrir því að það er ekkert við því að gera…