Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

skrítið

Posted on 24/01/200621/03/2011 by Dagný Ásta

það er dáldið skrítið hvernig maður getur hreinlega kolfallið fyrir einhverju þegar manni er gefið smá sýnishorn…

Iðunn vinkona sendi okkur í haust 2 þætti af “Stelpunum” og líka 2 diska með Katie Melua. ok Stelpurnar eru ágætir þættir… fullt af húmor sem maður getur tengt sig við og svona en annar sem maður er bara ekki með húmor fyrir. Katie Melua er bara brilliant söngkona! ég varð svo svekkt þegar ég komst að því að það er uppselt á tónleikana hennar hérna í mars. Hún er sko með tónleika hérna í Köben 2 eða 3 dögum fyrir tónleikana heima á klakanum.

Fyrr í mánuðinum fórum við í heimsókn til Önnsku. Hún kynnti okkur fyrir þáttum sem heita Grey’s Anatomy.. við erum HOOKED, vægt til orða tekið.. búin að vera að nálgast þessa þætti á netinu og erum eiginlega farin að “spara” því að við eigum svo lítið eftir af seríunni.. bara 14 þættir búnir – tókum sko seríu 1 með trompi!

og já.. næst á dagskrá GREY’S ANATOMY 🙂

10 thoughts on “skrítið”

  1. Hulda says:
    24/01/2006 at 23:40

    Ójá, ég er líka hooked.. Grey’s Anatomy eru ekkert smá skemmtilegir þættir.

  2. Dagný Ásta says:
    24/01/2006 at 23:44

    já.. við erum eiginlega ekki sátt við að það séu ekki komnir fleiri þættir 🙂

  3. Heiða says:
    24/01/2006 at 23:51

    Jább, Grey´s Anatomy eru uppáhaldsþættirnir mínir þessa dagana. Sá þá fyrst í Bandaríkjunum þegar ég heimsótti Unni vinkonu og varð alveg húkd.
    Var einmitt að klára 12. þátt í annarri seríu og ég get varla beðið eftir að sjá fleiri þætti.

  4. Linda litlaskvis says:
    25/01/2006 at 11:36

    Ok ef það eru einhverjir þættir sem að þú VERÐUR að tékka á, þá eru það Prison Break! Þeir eru SÆKÓ!!!!

  5. Elsa says:
    25/01/2006 at 13:19

    Oh hvað ég er sammála!
    Ég er orðinn alger sjónvarpsþáttafíkill og Grey´s eru sko í algjöru uppáhaldi. Svo eru Related skemmtilegir stelpuþættir, kíktu á þá!
    Fúlt með Katie, mig hefði líka dauðlangað á tónleika…

  6. Dagný Ásta says:
    25/01/2006 at 14:33

    Heiða, heh við erum að spara 😉 erum komin í þátt 7 í annarri seríu… en eigum upp í 13.

    Linda, já okkur var sagt frá þeim um jólin og erum að dl þeim.. erum búin að horfa á fyrstu 2 🙂 lofa góðu.

    Elsa, já ég er enn fúl 😡

  7. Inga Steinunn says:
    25/01/2006 at 17:38

    Samaála öllum hérna, Greys Anatomy eru snilldarþættir.. bjóst einhvern vegin ekki við því en er orðin alveg húkkt! Svo eru Prison Break geðveikt góðir… núna er bara alltof löng bið eftir næsta þætti! … ég gæti talið upp milljón þætti hérna, enda orðin algjör þáttafíkill!!!

  8. Dagný Ásta says:
    25/01/2006 at 17:58

    já byrjaðu að telja þá upp 🙂
    vantar sjónvarpsefni!

  9. Inga Steinunn says:
    26/01/2006 at 22:52

    Ok.. taktu þér frí frá vinnu í dag til að lesa þetta:

    Grey´s Anatomy
    The OC
    One tree hill
    Prison Break
    24
    Invasion
    Surface
    How I met your mother
    My name is Earl
    Nip/Tuc
    Reunion
    Americas Next Top Model
    Ghost whisperer
    Lost
    Desperate housewives
    Supernatural
    Joey
    Threshold
    Veronica Mars
    Weeds

    jebb… ég er/var að horfa á alla þessa þætti .. ég á EKKERT líf 🙂

  10. Dagný Ásta says:
    27/01/2006 at 00:17

    vó…. 🙂
    jæja best að leita að einhverjum nýjungum sem eru á þessum lista frá þér 😀

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme