held að það sé komið nóg af sjálfsvorkunn í bili *heh* Eftir smá stund á að læsa pleisinu og við að halda út í óvissuna, ég er með töskuna mína út í bíl sem inniheldur innileikfimisföt, sundbol (og sem því fylgir), myndavélin er hérna í veskinu mínu… á reyndar eftir að nálgast þúsarann en hann…
Day: April 29, 2005
annar í harðsperrum
úff púff… ég geng um eins og gamalmenni!!!Fórum í BC í gær til þess að reyna að sparka þessu í burtu en hummm nei það gekk ekki nógu vel.. var í rauninni margfallt verri í gærkveldi eftir tímann en áður. Vesen… Ég er hinsvegar öll að koma til.. það eina er að labba upp og…