jæja þá er daman búin að skrá vinnustaðinn í “hjólað í vinnuna“. ég veit nefnilega að það eru amk 3 sem mæta hvorteð er alltaf hjólandi í vinnuna.. hví ekki að láta þá taka þátt í svona átaki í leiðinni Ef hjólið mitt ákveður að hætta að láta eins og leiðindarpúki þá ætla ég að…