Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: April 12, 2005

Lýtalæknir

Posted on 12/04/2005 by Dagný Ásta

Ég er að fara á morgun til lýtalæknisins aftur.. nei ég er ekki að fara að fá mér síló.. er með alveg nóg takk fyrir aníhú það á ss að taka uh slatta af fæðingarblettum… það verður ekkert smá skrítið þegar sumir þeirra verða farnir.. t.d. einn sem ég er með ofarlega á kinninni.. hann…

Read more

vill einhver

Posted on 12/04/2005 by Dagný Ásta

gefa mér svona sjónvarp… *englabros* skal ekki biðja um neitt í voðavoðavoðalangan tíma *glott*það er sko á tilboði

Read more

áskorun!

Posted on 12/04/2005 by Dagný Ásta

ég hvet alla til þess að fara inn á þessa síðu og leggja sitt af mörkunum. sáiddahjá Urði

Read more

Guðrún Vigdís

Posted on 12/04/2005 by Dagný Ásta

ég var að frétta að Lísa & Jón Óskar hefðu verið að skíra litlu snúlluna sína um helgina.Daman fékk nafnið Guðrún Vigdís. Til hamingju með nafnið litla mús

Read more
April 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme