Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: April 1, 2005

Posted on 01/04/2005 by Dagný Ásta

Heitur pottur i snjkomu er bara snilld! Powered by Hexia

Read more

gúdbæ

Posted on 01/04/2005 by Dagný Ásta

loksins,búin að vinna…næst á dagskrá er sumarbústaður *jeij*loksins frí í heila helgi, afslappelsi í nokkra daga í heitum potti, smá rautt, grill, spil, sungið og auðvitað allt myndað Góða helgi rúsínurnar mínar

Read more

nýjustu fréttir

Posted on 01/04/2005 by Dagný Ásta

Ég er víst ekki kona… Ég er maður maður með klær sko X-maður…

Read more

*grát*

Posted on 01/04/2005 by Dagný Ásta

Arnar er fantur hann var að klípa mig í axlirnar og það er ÓGEÐSLEGA vont… hmm hannn er reyndar sjúkraþjálfari og veit alveg hvað virkar á vöðvabólgu… ég ætti kannski ekkert að vera að kvarta

Read more

hitt og þetta

Posted on 01/04/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér við að skrifa inn stikkorð um mig þannig að það komi ef farið er með músarbendilinn yfir myndina af mér hérna hægramegin. Get nú reyndar ekki eignað mér öll orðin þar sem Iðunn kom með nokkur fyrir mig.. en ef þú lumar á einhverju þá endilega máttu…

Read more
April 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme