Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: April 19, 2005

að dreifa huganum

Posted on 19/04/2005 by Dagný Ásta

Iðunn vinkona dró mig út á laugardaginn… fá mig til þess að hugsa um eitthvað allt annað en Afa… og já það tókst!!!Við fórum fyrst og fengum okkur að borða á Red Chili, kíktum svo í Ikea og rúmmfó.. kíktum að lokum inn í Smáralind. Við enduðum báðar á að kaupa okkur snemmbúnar sumargjafir *jeij*…

Read more

túmorró túmórrów!!!

Posted on 19/04/2005 by Dagný Ásta

jah mig er farið að hlakka annsi mikið til morgundagsins!!! a) mamma og pabbi eru að koma heim *jeij*b) koma með helling af dóti handa mér *woohoo* m.a. nýja fína Ipodinn minn, fullt af föndurdóti og eflaust eitthvað annaðc)og síðast en ekki síst er að ég er að fara að láta fjarlægja saumana!!!!!

Read more
April 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme