Við skötuhjúin fórum í smá tilraunastarfsemi í gær…ég fann í fyrrakvöld pakka af hakki ofaní frysti og var því ekki tilvalið að gera eitthvað úr því í gær? ojú fann uppskrift á netinu sem mér fannst annsi heillandi en okkur tókst samt að breyta henni helling *heh* enduðum með því að nota heila krukku af…
Day: April 6, 2005
þetta gengur ekki upp
ég geri ekkert annað en að geispa.. ferlega er það pirrandi fór ekkert svooooo seint að sofa, enda steinsofnaði ég eftir að LS slökkti á sjónvarpinu, blöh óþægilegt