Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hakkréttur

Posted on 06/04/2005 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin fórum í smá tilraunastarfsemi í gær…
ég fann í fyrrakvöld pakka af hakki ofaní frysti og var því ekki tilvalið að gera eitthvað úr því í gær? ojú
fann uppskrift á netinu sem mér fannst annsi heillandi en okkur tókst samt að breyta henni helling *heh*

enduðum með því að nota heila krukku af salzasósu, slatta af karrý, heilan pakka af doritos, slatta af spagettíi, 3 hvítlauksrif, heila papríku og slatta af sveppum (ok allt eru þetta grunn atriði í þessari uppskrift sem ég fann, en ég held að ekkert af þessu sé í réttum hlutföllum *heh*)

Úr varð þessi líka frábæri réttur… enduðum bæði afvelta eftir þetta, það varð líka hellings afgangur sem við reyndar í allri okkar græðgi kláruðum í hádeginu í dag enda er ég búin að vera svo södd og kát eftir hádegið þrátt fyrir það að það sé búið að vera brjálað að gera.

næst á dagskrá (matarlegaséð) er langbeðið Tikka kvöld hjá Iðunni *smjatt*
ég held ég þurfi að taka Xtravel á í BC á eftir enda búin að éta allt of mikið síðustu daga

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða