Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

annar í harðsperrum

Posted on 29/04/2005 by Dagný Ásta

úff púff…
ég geng um eins og gamalmenni!!!
Fórum í BC í gær til þess að reyna að sparka þessu í burtu en hummm nei það gekk ekki nógu vel.. var í rauninni margfallt verri í gærkveldi eftir tímann en áður. Vesen… Ég er hinsvegar öll að koma til.. það eina er að labba upp og niður stiga, standa upp af stólnum mínum og já standa upp af prívatinu, meira vesenið.
EN það fáránlegasta af öllu er að mig langar aftur í þennan tíma!!!

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme