Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: December 26, 2004

London

Posted on 26/12/2004 by Dagný Ásta

ég talaði um það e-n tíma um daginn að ég ætti bestu foreldra í heimi (að mínu mati). Málið var að foreldrar Leifs ákváðu í smá samráði við mig að gefa honum ferð að eigin vali… Foreldrar mínir gáfu mér svo svona “jólapakka” frá flugleiðum 😉 þannig að við erum að fara til útlanda saman…

Read more

Jólin hér og jólin þar

Posted on 26/12/2004 by Dagný Ásta

Þetta voru frekar “skrítin” jól… svona miðað við normið hjá mér 🙂 Flakk á aðfangadagskvöld er allavegana ekki venjan hjá mér, en skemmtileg tilbreyting. Leifur kom til okkar og stakk nefinu inn rétt eftir að klukkan hringdi inn jólin. Hjördís systir mömmu var líka hjá okkur þessi jólin. Við vorum ekki búin að ákveða neitt…

Read more
December 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme