Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: December 13, 2004

jólavefur Júlla

Posted on 13/12/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að þvælast um á jólasíðunni hans Júlla og rakst þar á getraunasíðu… pant vera með!!! Reyndar heyrði ég Guðmundu frænku vera eitthvað að tala um hana á laugardaginn en tók ekki nógu vel eftir fyrir utan það að ég heyrði að Hafrún frænka hafði unnið bók í þessari getraun… mig…

Read more

*jeij*

Posted on 13/12/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að fá það fram að milli jóla & nýárs verður frk fix bara í 50% vinnu EN mun fá 100% greitt fyrir þessa 5 daga Málið er nefnilega að þessa daga nennir enginn af sjúkraþjálfurunum að vera að vinna þannig að það er hálf tilgangslaust fyrir mig að hanga hérna frá kl…

Read more

busy day!

Posted on 13/12/2004 by Dagný Ásta

vá hvað dagurinn er búinn að vera eitthvað upptekinn!!! byrjaði á því að fara upp í vinnu og prenta út hluta af jólakortunum.. jájá útvaldir fá pínu öðruvísi kort en allir hinir.. kemur bara í ljós hverjir það eru næsta skref var að fara í heimsókn til Kristins Hauks og foreldra hans… þvílíka krúttið!!! hann…

Read more
December 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme