Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: December 7, 2004

á einhver ?

Posted on 07/12/2004 by Dagný Ásta

getur ekki einhver reddað mér textanum við lagið “Handa þér” með þeim Einari Ágústi og Gunnari Óla… þeir syngja það á geisladisknum “komdu um jólin” best að gerast pínu væmin…Mér finnst þetta lag alveg rosalega sætt og eiga að vissu leiti svo ofsalega vel við hjá mér þessi jólin … enda eru þetta fyrstu jólin…

Read more

þessir frændur

Posted on 07/12/2004 by Dagný Ásta

Frændur geta verið alveg meistaraverk! eða mínir eru það allavegana… ~~~~Ég fékk tvær áhugaverðar “staðreyndir” frá Vífli frænda í afmælinu hjá Brögu á laugardaginn… Sú fyrri var spurningin hvort væri eiginlega vetur eða sumar… svona í tilefni þess að það var búið að vera úrhellis rigning í lengri tíma svo tók alltíeinu upp á því…

Read more

vandavírur

Posted on 07/12/2004 by Dagný Ásta

Ég er komin með nýtt æði… eða það er svosem ekkert nýtt… heldur nokkuð sem gerist ca á hverju ári, amk þar til ég lendi á einhverjum mínusi… Það er nefnilega nokkuð sem “litla” frænka mín kallaði alltaf Vandavírur, þær fást aðallega seinni part árs… svona rétt fyrir jólin… ég og þú köllum þær yfirleitt…

Read more
December 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme