Í dag eiga mamma og pabbi brúðkaupsafmæli… settið mitt er búið að hanga saman í heil 26 ár! + einhver tími þar sem þau voru að deita og svona í tilhugalífinu Í tilefni af 25 ára brúðkaupsafmælinu sínu í fyrra fóru þau til Köben í jólaferð og buðu litla dekurdýrinu með sér. Fífluðust með það…