Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: December 2, 2004

afhverju ?

Posted on 02/12/2004 by Dagný Ásta

afhverju kann maður ekki að taka hrósi ?gerist alltaf þegar einhver gefur manni hrós þá verð ég eins og kleina og kem engu upp úr mér… ekki einusinni lásí “takk”, er maður kannski bara svona skrítinn af því að þjóðfélagið í dag er svona mikið fyrir það að hrósa eins og það er fyrir það…

Read more

Jólafundur

Posted on 02/12/2004 by Dagný Ásta

Ég fór í gærkveldi í boði tengdó á jólafund hjá Zontaklúbbnum hennar. Svaka kósí staður sem farið var á, Golfskálinn á Seltjarnarnesi… alveg myrkur úti enda ekki til götuviti þarna og svo bara kertaljós og arineldur.. næsínæsí Fengum alveg ofsalega fínan jólamat, eða hlaðborð eins og það heitir víst. Allskonar síld á boðstólunum (verst að…

Read more
December 2004
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme