afhverju kann maður ekki að taka hrósi ?gerist alltaf þegar einhver gefur manni hrós þá verð ég eins og kleina og kem engu upp úr mér… ekki einusinni lásí “takk”, er maður kannski bara svona skrítinn af því að þjóðfélagið í dag er svona mikið fyrir það að hrósa eins og það er fyrir það…
Day: December 2, 2004
Jólafundur
Ég fór í gærkveldi í boði tengdó á jólafund hjá Zontaklúbbnum hennar. Svaka kósí staður sem farið var á, Golfskálinn á Seltjarnarnesi… alveg myrkur úti enda ekki til götuviti þarna og svo bara kertaljós og arineldur.. næsínæsí Fengum alveg ofsalega fínan jólamat, eða hlaðborð eins og það heitir víst. Allskonar síld á boðstólunum (verst að…