Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afhverju ?

Posted on 02/12/2004 by Dagný Ásta

afhverju kann maður ekki að taka hrósi ?
gerist alltaf þegar einhver gefur manni hrós þá verð ég eins og kleina og kem engu upp úr mér… ekki einusinni lásí “takk”, er maður kannski bara svona skrítinn af því að þjóðfélagið í dag er svona mikið fyrir það að hrósa eins og það er fyrir það að krítisera ? maður heyrir t.d. mun sjaldnar um góða þjónustu/afgreiðslu einhverstaðar heldur en slæma/dónalega þjónustu. Frekar leiðinlegar & ljótar sögur um fyrirtæki heldur en góðar og svo framvegis…

Ég fékk einmitt hrós í gærkveldi frá konu sem ég þekki ekki eða lítið sem ekkert. Vildi reyndar þannig til að kona sem hefur verið hjá okkur í sj.þj. er með Ingu í þessum klúbbi og hún kom upp að mér í gær og veitti mér slatta hrós… ég varð eins og kleina…
náði samt að sparka í rassgatið á mér og þakka henni fyrir hrósið reyndar ekki fyrr en rétt við vorum að fara, ég gerði það samt!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme