Ég fór með mömmu og pabba í gær inn í blómaval þar sem þar var nokkuð í gangi sem þeir kalla Ljósakvöld. Þá slökkva þeir öll aðal ljósin og hafa bara kveikt á seríum, kertum og svona nokkrum auka ljósum sem gáfu ekki neitt rosalega sterka birtu frá sér. Rosalega kósí að labba þarna um…
Day: December 10, 2004
prófvesen
jæja þá er karlinn minn víst byrjaður í prófum… Ég er ekki frá því að ég hafi verið stressaðri fyrir hans hönd í gær heldur en hann sjálfur, allavegana í gær… veit ekki hvað það er… kannski langar undirmeðvitundinni svona að flytja til baunalands ? who knows… Ég veit reyndar að hann á eftir að…