Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ljósakvöld

Posted on 10/12/2004 by Dagný Ásta

Ég fór með mömmu og pabba í gær inn í blómaval þar sem þar var nokkuð í gangi sem þeir kalla Ljósakvöld. Þá slökkva þeir öll aðal ljósin og hafa bara kveikt á seríum, kertum og svona nokkrum auka ljósum sem gáfu ekki neitt rosalega sterka birtu frá sér.
Rosalega kósí að labba þarna um og skoða allt jóladótið… á svona stundu er einmitt mjög mikilvægt að vera vel á verði með peningaveskið sitt… passa að það sé ekkert sem freysti manns OF mikið… *haha* ég náði því amk *jeij*

Við rákumst á slatta af fólki en sem betur fer ekki of marga sem ma&pa kjöftuðu mikið við (þau eiga það nefnilega til að taka LANGAR kjaftatarnir við sumt fólk..). Hittum reyndar eina konu ásamt dóttur hennar sem bjuggu í Vogunum á sama tíma og við… ekkert smá óþægilegt að fólk sem maður veit ENGIN deili á hafi þekkt mann um leið og það sá mann… sá þetta fólk síðast þegar ég var ca 6ára, þabbarasona

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme