Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afmæli

Posted on 16/12/2004 by Dagný Ásta

Í dag eiga mamma og pabbi brúðkaupsafmæli… settið mitt er búið að hanga saman í heil 26 ár! + einhver tími þar sem þau voru að deita og svona í tilhugalífinu
Í tilefni af 25 ára brúðkaupsafmælinu sínu í fyrra fóru þau til Köben í jólaferð og buðu litla dekurdýrinu með sér. Fífluðust með það að ég hefði hvorteð er farið með þeim í brúðkaupsferð ef þau hefðu farið í eina slíka á sínum tíma.

Til hamingju með daginn elsku mamma & pabbi

Allavegana ég var að skoða einhverja svona vefi sem segja til um hvað brúðkaupsafmælin heita… og skv því þá áttu þau Silfurbrúðkaupsafmæli í fyrra en í ár er víst bara 26 og því nafnlaust… piff finnst að öll brúðkaupsafmæli ættu að hafa nöfn..
en reglan er víst svona:

1 ár – pappírsbrúðkaup
2 ár – bómullarbrúðkaup
3 ár – leðurbrúðkaup
4 ár – ávaxta- og blómabrúðkaup
5 ár – trébrúðkaup
6 ár – sykurbrúðkaup
7 ár – ullarbrúðkaup
8 ár – bronsbrúðkaup
9 ár – pílubrúðkaup
10 ár – tinbrúðkaup
15 ár – kristallsbrúðkaup
20 ár – postulínsbrúðkaup
25 ár – silfurbrúðkaup
30 ár – perlubrúðkaup
35 ár – kóralbrúðkaup
40 ár – rúbínbrúðkaup
45 ár – safírbrúðkaup
50 ár – gullbrúðkaup
55 ár – smaragðsbrúðkaup
60 ár – demantsbrúðkaup
65 ár – kórónudemantabrúðkaup
70 ár – járnbrúðkaup
75 ár – atómbrúðkaup

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme