Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

London

Posted on 26/12/2004 by Dagný Ásta

ég talaði um það e-n tíma um daginn að ég ætti bestu foreldra í heimi (að mínu mati).
Málið var að foreldrar Leifs ákváðu í smá samráði við mig að gefa honum ferð að eigin vali… Foreldrar mínir gáfu mér svo svona “jólapakka” frá flugleiðum 😉 þannig að við erum að fara til útlanda saman *jeij*
Við ákváðum svo strax á aðfangadagskvöld að við myndum fara til London… næsta plan er bara að fastsetja dagsetningu, við ætlum að fara núna í janúar sennilegast í kringum þann 20 *jeij*

éraðfaratilLondon

Við erum búin að vera að skoða nokkur hótel og svona… líst einna best á svona “Bed’n’Brekfast” en svoooo voru gömlu hjónin að spyrja mig hvort ég hafi séð nokkuð svona “Radison SAS” hótel.. hmm þá eru þau að bjóðast til þess að borga það líka með punktum *takkmammaogpabbi*
Ég er reyndar búin að skoða vefsíðuna hjá Radison SAS og þau eru frekar dýr… tja getum sagt að það B’n’B sem við vorum búin að svona velja að 3 nætur þar jafngilda 1 nótt svona á flestum R.SAS hótelunum, en ég ætla að hringja niðrá flugleiðir á morgun til þess að kanna þetta… það væri náttla BARA ljúft að fá að borga gistingu með punktunum frá þeim. myndi spara okkur slatta aur 😉

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme