Ellý

Ellý er mögnuð sýning#everydaylife #100happydays #Borgarleikhúsið #EllýÉg var svo heppin að fá að fara með hópi hressra ættingja minna að sjá Ellý í Borgarleikhúsinu í kvöld.  Þvílík snilldar sýning! Halldóra fór á kostum sem Ellý og Björgvin Frans algjör snillingur og hefur vaxið helling sem leikari í mínum augum.. hef alltaf haft hann sem einhverskonar fígúru og bullara enda er það oftar en ekki þau hlutverk sem hann endar í en þarna fór hann lista vel með hlutverk margra þjóðkunnra einstaklinga.

Takk fyrir að bjóða mér með elsku Steini, Hrönn, Linda, Ásta, Garðar & mamma <3