Elskulegust stjórnar afmælissöngnum sínum með bros á vör ♡

Elskulegust stjórnar afmælissöngnum sínum með bros á vör ♡Við héldum upp á afmæli Ásu Júlíu í dag við mikla gleði afmælisbarnsins. Fullt af fólki fagnaði með dömunni sem hefur loksins náð þeim langþráða aldri að verða 8ára og að byrja í 3.bekk. Það þýðir sko að hún sé að hætta að fara í frístund að eigin mati og ekkert barn lengur – jáhá – kemur í ljós þegar æfingaplönin eru komin á hreint hvernig og hvort það verði af því :)

Takk allir sem komu og samglöddust með afmælisfiðrilidinu okkar <3