Elskulegust stjórnar afmælissöngnum sínum með bros á vör ♡

Elskulegust stjórnar afmælissöngnum sínum með bros á vör ♡Við héldum upp á afmæli Ásu Júlíu í dag við mikla gleði afmælisbarnsins. Fullt af fólki fagnaði með dömunni sem hefur loksins náð þeim langþráða aldri að verða 8ára og að byrja í 3.bekk. Það þýðir sko að hún sé að hætta að fara í frístund að eigin mati og ekkert barn lengur – jáhá – kemur í ljós þegar æfingaplönin eru komin á hreint hvernig og hvort það verði af því :)

Takk allir sem komu og samglöddust með afmælisfiðrilidinu okkar <3

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

:a: :-D :?: :-) :( :hmm: :kiss: :love: :mute: :cool: ;-( :lol: :| :x :P :wink: :evil: (6) :blush: :)z :book: :guitar: :sing: :danmork: :england: :iceland: :spain: :beer: :beerbottle: :white: :red: :kaka: :girl: :boy: :camera: :car: :computer: :gsm: :phone: :stjornur: :sol: :tungl: :tv: