Er einhver til í að græja svona handa mér?

Síðasta daginn í Eyjum á Orkumótinu splæstum við á okkur mat á veitingahúsinu Gott. Verðinu stillt í hóf og afgreiðslan hröð miðað við að hópurinn samanstóð af 6 fullorðnum, 1 unglingi og 7 börnum (þar af 3 á aldrinum 18mán – 3ára).

Fengum öll mjög góðan mat en mig langar alveg ofsalega í eina svona núna… getur einhver reddað því?

Er einhver til í að græja svona handa mér? #gottrestaurant #eyjar #orkumótið
Spicy vefja