Við drifum okkur af stað í útilegu eftir vinnu á föstudaginn 🙂 Hittum Iðunni & Sverri á Laugalandi þar sem þau voru búin að koma sér fyrir. Henntum upp tjaldinu okkar og “fortjaldinu” sem var vel nýtt, sérstaklega á föstudagskvöldinu þar sem þá létu veðurguðirnir aðeins hafa fyrir sér og tóku almennilega vökvun á svæðið. Tjaldstæðið…