Við mæðgurnar skelltum okkur á sýninguna Litaland með Leikhópnum Lottu. Ása var svo spennt fyrir sýningunni og gat varla beðið eftir að fara á hana. Sigurborg Ásta kom á óvart með hversu róleg hún var mest alla sýninguna og segjir það nú bara gott um sýninguna 😀 Ása Júlía sagði nokkrum sinnum við mig hversu…
Day: June 15, 2016
útilega ofl
Við skelltum okkur í útilegu um helgina á tjaldstæðinu á Selfossi – ekki bara upp á gleðina og gamanið að gera þó heldur til að sleppa við að vera stöðugt að keyra á milli RVK og Selfoss! Hversvegna vorum við á Selfossi? jú Oliver var að keppa í fótbolta *wooohoo* Keppnin byrjaði að morgni laugardags…