Við eyddum helginni að mestu úti í garði í Birtingaholtinu. Tókum kartöflugarðinn og stungum hann upp og undirbjuggum fyrir ræktun sumarsins. Við reyndar eyddum heilmiklum tíma og pælingum í hvernig við gætum hjálpað m&p að endurheimta garðinn frá þessum blessuðu fíflum sem eru að reyna að yfirtaka moldina *dæs* Það er margt sem þarf að…