Við Sigurborg Ásta fórum í vorferð með leikskólanum í dag upp á Skaga. Fyrst var förinni heitið að Langasandi þar sem krakkarnir sprikluðu í flæðarmálinu, byggðu sandkastala og leituðu að gullmolum í sandinum. Sigurborg var fyrst og fremst forvitin um þessa nýjung að fara í fjöruna og hætti sér ekkert alltof nálægt sjónum en stappaði…