Ein af jólahefðunum okkar er að mæta á jólaball í vinnunni hjá Ingu ömmu og Skúla afa. Ekki þykir þeim heldur leiðinlegt að mæta með hópinn sinn. Að vanda var dansað í kringum jólatréið og jólasveinar láta sjá sig með tilheyrandi fíflagangi og gjöfum.