Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: January 2016

Þessi tvö

Posted on 30/01/201611/03/2016 by Dagný Ásta

Það er eitthvað við sofandi börn… Hvað þá þegar þau skríða í fangið á manni og hjúfra sig hjá manni og lognast út af. Sigurborg gerir þetta reglulega… henni finnst t.d. extra kósí þegar Leifur liggur í sófanum að skríða upp í sófa og leggjast ofaná hann og er fljót að gleyma sér.

Read more

MKAL: The Doodler eftir Stephen West

Posted on 25/01/201603/03/2016 by siminn

Það eru svo margir prjónarar í kringum mig sem hafa verið að mæra Stephen West, sérstaklega eftir að hann birti sjalið Explora station fyrir ca ári síðan.  Þegar ein í leyniprjónshópnum mínum á Facebook benti á að hann væri að fara í gang með nýtt MKAL þá eiginlega gat ég ekki ekki verið með og…

Read more

Svo flottur hópur sem við eigum ♡

Posted on 10/01/201621/01/2016 by siminn

Við fengum vinahóp í Pálínubrönsh í morgun – mikið kjaftað mikið borðað. Fólk kom með ýmislegt á borðið, brauð, salöt, osta, pestó og við ákváðum að henda í Ommilettubollakökur og beikon. Krakkarnir þekkjast misvel enda hittast þau óreglulega. Planið er að reyna að ná svona hittingum nokkuð reglulega yfir árið. Vonandi með útilegu í byrjun…

Read more

jahá…

Posted on 04/01/201605/01/2016 by siminn

Jólin 2014 gaf Leifur mér svona Fitbit One skrefamæli og hef ég lúmskt gaman af því að fylgjast með skrefum og hæðafjölda hvers dags (sérstaklega þegar vinnan var að flytja um daginn -VÁ hvað það leyndi á sér-). Hef samviskusamlega borið þennan mæli frá því 26.des 2014 allt til 23.desember 2015 með örfáum dögum undanskildum…

Read more

Mikið er ég ánægð með þessa hefð okkar með nýársmatinn!!

Posted on 01/01/201604/03/2016 by Dagný Ásta

Undanfarin ár höfum við nostrað við purusteik á nýársdag með allskonar dúlleríi 🙂 Þetta er lúmskt skemmtileg hefð sem endar í veislumat.Leifur er puruaðdáandinn og hálf sér eftir því að vera búinn að koma krökkunum upp á að borða puru því nú er slegist um puruna af disknum mínum þar sem ég hef alveg fengið…

Read more
January 2016
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme