Jólin 2014 gaf Leifur mér svona Fitbit One skrefamæli og hef ég lúmskt gaman af því að fylgjast með skrefum og hæðafjölda hvers dags (sérstaklega þegar vinnan var að flytja um daginn -VÁ hvað það leyndi á sér-). Hef samviskusamlega borið þennan mæli frá því 26.des 2014 allt til 23.desember 2015 með örfáum dögum undanskildum…