Það eru svo margir prjónarar í kringum mig sem hafa verið að mæra Stephen West, sérstaklega eftir að hann birti sjalið Explora station fyrir ca ári síðan. Þegar ein í leyniprjónshópnum mínum á Facebook benti á að hann væri að fara í gang með nýtt MKAL þá eiginlega gat ég ekki ekki verið með og…