Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Svo flottur hópur sem við eigum ♡

Posted on 10/01/201621/01/2016 by siminn

Við fengum vinahóp í Pálínubrönsh í morgun – mikið kjaftað mikið borðað.
Fólk kom með ýmislegt á borðið, brauð, salöt, osta, pestó og við ákváðum að henda í Ommilettubollakökur og beikon.

Krakkarnir þekkjast misvel enda hittast þau óreglulega. Planið er að reyna að ná svona hittingum nokkuð reglulega yfir árið. Vonandi með útilegu í byrjun júlí líkt og síðasta sumar 🙂

Þessi vinahópur hefur verið nokkuð aktívur undanfarin 9 ár eða svo og af 6 “gömlum” vinum eru 5 þeirra komnir með börn og hefur hópurinn farið ört stækkandi með hverju árinu enda börnin orðin 11 🙂

Svo flottur hópur sem við eigum ♡
frá vinstri: Sigurborg Ásta, Oliver, Rebekka Rún, Óskar Leó, Jóel Fannar, Fjóla Margrét, Jóhanna Lovísa, Sigurlaug (á bakvið hana er svo Kristrún Lára frænka hennar sem fékk að koma með), Ása Júlía, Brynhildur Daðína og Hákon Þorri

 

1 thought on “Svo flottur hópur sem við eigum ♡”

  1. Maggi Magg says:
    26/01/2016 at 13:36

    Gaman að þessu.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme