Day: December 8, 2015
Samvinna ♡
Samkvæmt jóladagatalinu hjá okkur í dag var planað að baka smákökur en þar sem dagurinn var langur fór ég styttri leiðina og splæsti í tilbúið deig og lét krakkana svo um að móta kökurnar sem þau gerðu svona líka lista vel! ég er eiginlega á því að útlitið hafi verið betra en bragðið *hóst* Oliver…