Ég verð að viðurkenna að ég hef svolítið saknað þess að sjá ekki Grílukerti eins og þegar ég var krakki… að labba heim úr skólanum með grílukerti á stærð við góða gulrót var hálfgerður standard svona um miðjan vetur en hallóhalló ég man ekki eftir svona stórum !! Þessi voru á þakskegginu hjá okkur götu…