>Á hverju ári er jólaball í vinnunni hjá tengdó 🙂 undanfarin ár höfum við mætt með ört stækkandi barnahóp. Í ár var fyrsta ball Sigurborgar Ástu. Oliver var farinn að spyrja hvenær ballið yrði snemma í desember og fannst því ekki leiðinlegt þegar við gátum sagt honum að það yrði 30.des. Sigurborg Ásta var ekki…
Day: December 30, 2014
samverudagatal fyrir jólin
Undanfarin ár hef ég útbúið svokallað samverudagatal fyrir krakkana og í raun okkur líka! Inn í það fléttast ýmis verk eins og t.d. að undirbúa gluggana í herbergjum krakkanna fyrir jólaljós og eru þau voðalega spennt fyrir því… eins og sjá má hérna á myndinni til hliðar 😉 Ása Júlía á fullu að pússa gluggann…