Við skelltum okkur í göngutúr niðrur í Elliðárdal í dag með gamlan skíðasleða sem pabbi átti. Tilgangur göngutúrsins var að nýta birtuna og góða veðrið til að smella nokkrum myndum af fyrir jólakortið í ár. Myndinni var náð 🙂 Oliver fannst sleðinn svo æðislegur og þvílíkt stoltur að ýta systrum sínum um á sleðanum og…