Leifur er aðeins íhaldsamari en ég hvað varðar jólamat og meðlæti. Hann lætur sig þó hafa það að fá ekki endilega Hamborgarhrygg í matinn en líkt og í fyrra verðum við heima hjá okkur á aðfangadagskvöld og þá vill hann auðvitað fá þann eftirrétt sem hann er alinn upp við. Kemur ekki að sök mín…