Hrafn Ingi og Sigmar Kári gistu hjá okkur í nótt… Við Leifur vorum búin að ákveða að nota daginn og baka og mála piparkökur með gormunum okkar en úr varð að þeir voru með okkur líka og svo bættust Gunnar og Birkir Logi í hópinn þegar við byrjuðum að mála og skreyta kökurnar. Þetta var alveg…