Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Piparkökugerð og málun

Posted on 08/12/201429/12/2014 by siminn

Hrafn Ingi og Sigmar Kári gistu hjá okkur í nótt…

Við Leifur vorum búin að ákveða að nota daginn og baka og mála piparkökur með gormunum okkar en úr varð að þeir voru með okkur líka og svo bættust Gunnar og Birkir Logi í hópinn þegar við byrjuðum að mála og skreyta kökurnar.
Þetta var alveg stórskemmtilegt og margar sniðugar kökur sem komu út úr þessu… sérstaklega hjá Oliver og Hrafni Inga, þau yngri entust mislengi við þetta 🙂
Piparkökugerð og málun hjá yndislegu frændsystkinunum

Dagurinn endaði svo á því að Eva kom með kvöldmatinn til okkar og borðuðum við öll saman í K48, en hún hafði verið svo sniðug að útbúa hann í H2 þar sem hún fékk að vera í friði í eldhúsinu 😉

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme