Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Jólaeftirréttur í undirbúningi!

Posted on 20/12/201429/12/2014 by Dagný Ásta

Leifur er aðeins íhaldsamari en ég hvað varðar jólamat og meðlæti. Hann lætur sig þó hafa það að fá ekki endilega Hamborgarhrygg í matinn en líkt og í fyrra verðum við heima hjá okkur á aðfangadagskvöld og þá vill hann auðvitað fá þann eftirrétt sem hann er alinn upp við. Kemur ekki að sök mín vegna.. það þýðir bara að Leifur fær að sjá um að gera eftirréttinn 😉

Eftirrétturinn er ís sem gengur yfirleitt undir nafninu Tangagötuísinn og er “með” … ss bragðbættur með smá sherrí sem er alveg ágætt að mínu mati en Leifi finnst hann alveg ómissandi! (og amk er systir hans sammála því)

Jóló

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme