Ég hef lengi ætlað mér að prufa að prjóna 2 vettlinga samtímis, hef lengi prjónað ermar á þann hátt, sérstaklega á lopapeysur, en aldrei vettlinga eða sokka. Þetta er víst kallað 2 vettlingar á 1 prjóni. Aníú! Frozen vettlingarnir sem eru að tröllríða öllu urðu fyrir valinu, ég ákvað að gera par í gjafakassann minn…