mér þykir pínu gaman að sjá hvað Sigurborg Ásta er ánægð með gíraffakrúttið sem ég heklaði handa henni í sumar/vor. Þessar tvær myndir eru teknar með nokkurra vikna millibili og á báðum er greinilega gott að kúra með Gíraffakrúttið 🙂 Ég verð þó að viðurkenna að ég er hálf fegin því að hún hefur amk…