Ég kláraði loksins peysurnar sem ég var að gera í Handprjóns KALinu, þetta sem ég sagði frá hér, hér og hér. Ekki það að þær væru erfiðar, leiðinlegar eða neitt í þá áttina heldur missti ég prjónamojoið í smátíma eftir að Stína frænka dó í lok ágúst. Þetta verkefni var ögrun, öðruvísi, sniðugt en fyrst og…
Day: September 29, 2014
Mamma ég á engan röndóttan kjól!
Ég fékk tilkynningu í kringum mánaðarmótin júlí/ágúst frá Ásu Júlíu um að hún ætti sko engan RÖNDÓTTAN kjól… verður ekki að redda því? Heppin ég að vera búin að sjá kjól á Ravelry sem heitir NOVA og vera búin að bræða það með mér að skella í einn slíkann á skottuna mína. Við Ása röltum…