Nokkurnvegin frá því að við fórum að lesa fyrir Oliver hefur Leifur haft orð á því hvað honum leiðist hvernig búið er að breyta gömlu sögunum sem við heyrðum þegar við vorum lítil… sbr sagan um Litlu gulu hænuna er well ekki lengur sagan sem við þekkjum. Það voru því viss fagnaðarlæti þegar Oliver kom…