Loksins kom að því… við hjúin skelltum okkur á deit! Erum búin að vera full upptekin af barnauppeldi og almennu fjölskyldulífi undanfarna mánuði að við höfum ekki farið út bara 2 í lengri tíma. Ég sá auglýsta tónleika með Jógvan Hansen í Salnum um daginn og voru lögin sem hann flutti öll Frank Sinatra lög….